Næsta próf – skráningarfrestur 4. mars!
Það er komið að því að skrá í næsta veiðipróf. Það er hin sívinsæla Fuglahundadeild sem stendur fyrir hinu árlega Ellaprófi. Prófið verður haldið helgina 14. og 15. mars. Skráningarfrestur: 4. mars! Allar upplýsingar um veiðiprófin og veiðprófsreglur má nálgast á vefsíðu Fuglahundadeildar.