Sameiginlegt deildarstarf Fuglahundadeildar, Ensk-setterdeildar og Vorstehdeildar hefst á næstu vikum. Dagskrá vorið 2015 verður kynnt á opnum degi sunnudaginn 18. janúar kl. 10:00. Vordagskrána er hægt að skoða á heimasíðu Fuglahundadeildar. Einnig má hlaða niður dagskránni ef smellt er hér: Dagskrá vor 2015.