Kaldaprófið 2015 – árangur Fóellu bretona

Tveir bretonar, Fóellu Ari og Fóellu Kolka hlutu einkunn í Kaldaprófinu sem fór fram í Eyjafirði um síðustu helgi. Það er óhætt að óska drengjunum hjartanlega til hamingju með hundana sína. Virkilega gaman að sjá Fóellu afkvæmin springa út. Þau eru bara rétt að byrja sinn feril í opnum flokki. Öll úrslit úr Kaldaprófinu er […]

Írsk seta prófið

Veiðipróf Írsk seta deildarinnar fór fram um helgina. Prófið hófst fimmtudaginn 23. apríl og því lauk í dag 26. apríl með keppnisflokki. Skráning í prófið var góð, þátttakendur vour ánægðir með stemningu, hunda og menn. Leiðendur samglöddust kollegum fyrir hverja einkunn og hvert sæti. Því miður var ekki mikið um fugl í dag þegar keppnisflokkur fór […]

Veiðpróf Vorstehdeildar – Roburprófið

Næsta veiðipróf verður haldið helgina 27. – 29 mars. Það er Vorstehdeild sem hefur veg og vanda að skipulagningu prófsins. Skráningarfrestur rennur út að miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 18. mars.  Þrír bretonar taka þátt í keppnisflokki sunnudaginn 29. mars. Midvejs Assa, Ismenningens Billi og Fóellu Ari.   Dómarar í þessu prófi koma frá Noregi og heita Anders […]